OVERLORD speaking Icelandic :o
-
Svo eru sumir að velta fyrir sér hvernig íslenska hljómar og í texta svo ég ætla að sýna ykkur hvernig það virkar í raun og veru í eftirfarandi færslu sem ég er að gera núna, ég vona að þú skiljir aðeins af því sem ég er að segja eða ég verð sorgmæddur. Ég er bara að grínast, allavega vona ég að þú eigir góðan dag og gott líf.
-